Teikningar Erlu Stefánsdóttur

Heimurinn er töfrum líkastur. Hér fáum við tækifæri til að setja upp gleraugu Erlu stundarkorn og skyggnast inn í þann heim þar sem litir og útgeislun, hugform og verur birtast í víddum utan efnisheimsins.