Kort Erlu Stefánsdóttur er komið út.  Kortið er A3 að stærð með texta og mynd af hverri orkustöð á annari hlið ásamt kynningu á Erlu og landinu, og á hinni hlið er landið, sjá mynd. Kortið er gefið út á íslensku, þýsku og ensku og kosar 2000 kr eitt kort, en 10 stk pakki kostar 15000 kr.

Skoðaðu  www.hulidsheimar.is  eða sendu póst á katjons1@gmail.com ef þú hefur áhuga á að kaupa kortið.