Jólafundur þriðjudaginn 2. desember 2014

Jólafundur Lífssýnar verður þriðjudagskvöldið 2. desember 2014 kl. 20:30, í Bolholti 4, 4. hæð. Jólafundurinn verður með hefðbundnu sniði, helgileikur, jólasmáhlaðborð og jólaleikir.

Allir velkomnir

Stjórnin

By |Fréttir|Comments Off

Nýtt fréttabréf er komið út

Annað tölublað fréttabréfs Lífssýnar árið 2014 er komið út út. Í fréttabréfinu eru upplýsingar um félagsfundi 2014-15, kort af orkustöðvum Íslands, jólahugleiðingu og margt fleira.
Hægt er að skoða það í rafrænu formi hér á vefnum með því að smella á neðangreindan tengil:

Fréttabréf Lífssýnar 2. tbl. 26. árg. 2014

Jafnframt er hægt að skoða eldri fréttabréf hér.

By |Fréttir|Comments Off

Félagsfundur þriðjudaginn 4. nóvember 2014 kl 20:30 í Bolholti 4, 4. hæð, sal Rósarinnar

Haraldur Erlendsson yfirlæknir ætlar að tala um hina fornu egypsku guði.

Í nýútkomnu fréttabréfi er nánar sagt frá fundum vetrarins.

 

By |Annað|Comments Off