Fyrsta tölublað fréttabréfs Lífssýnar árið 2014 er komið út út. Í fréttabréfinu eru upplýsingar um félagsfundi 2014-15, Íslandsvætti og orkulínur, hugleiðingu á haustið og margt fleira.
Hægt er að skoða það í rafrænu formi hér á vefnum með því að smella á neðangreindan tengil:
Fréttabréf Lífssýnar 1. tbl. 26. árg. 2014
Jafnframt er hægt að skoða eldri fréttabréf hér.