Nýtt fréttabréf er komið út

Fyrsta tölublað fréttabréfs Lífssýnar árið 2014 er komið út út. Í fréttabréfinu eru upplýsingar um félagsfundi 2014-15, Íslandsvætti og orkulínur, hugleiðingu á haustið og margt fleira.
Hægt er að skoða það í rafrænu formi hér á vefnum með því að smella á neðangreindan tengil:

Fréttabréf Lífssýnar 1. tbl. 26. árg. 2014

Jafnframt er hægt að skoða eldri fréttabréf hér.

By |Fréttir|Comments Off

Aðalfundur – félagsfundur þriðjudagskvöld 7. október 2014

Lífssýn heldur aðalfund  þriðjudagskvöldið 7. október 2014 kl. 19:30, í Rósinni, Bolholti 4, 4. hæð.  að loknum aðalfundarstörfum kl 20:30, fer  Erla í gullkistu sína og nær í gullin úr Lífssýn sinni.

Aðgangseyrir kr. 1000.

Allir velkomnir.

Stjórnin

By |Annað|Comments Off