Kæru Lífssýnarfélagar, munum eftir kraftinum á Þingvöllum á sólstöðum 21-24. júní. Þá er tilvalið að líta inn á við, hugleiða og finna birtuna inn í sól sálarinnar þegar sólin er hæst á lofti.