
Um Lífssýn
Upplýsingar um félagið og (t)engla þess
Nánar
Fréttabréf
Fréttabréf Lífssýnar hefur að geyma næstu viðburði, Lífssýnarfundi, hugleiðingar, námskeið og fleira.
Nánar
Bækur Erlu Stefánsdóttur
Bækur Erlu eiga sér enga hliðstæðu og eru dýrgripur öllum þeim sem láta sig andleg mál varða.
Nánar
Hugleiðingar Erlu
Lokaðu augunum, horfðu og hlutstaðu inn á við og finndu sól vitundarinnar bera birtu og yl.
NánarNýjustu fréttir
Gleðilegt haust og vetur, kæru vinir.
Ég heilsa ykkur vinir mínir nær og fjær. Velkomin til starfa á nýjum vetri á
Huliðsheimakort Akureyrar og Vættakort Íslands
Elskulegu vinir, ég óska ykkur reglulega góðs og sólríks sumars Eitthvað hitti mig í hjartað
Okkar ástkæra Erla Stefánsdóttir lést að morgni 5. október 2015
Okkar ástkæra Erla Stefánsdóttir lést að morgni 5.okt á dvalarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Lífssýnarfélagar senda
Úr bókinni Lífssýn mín
Ég sé lífið líkt og skólagöngu; að ein mannsævi sé eins og einn dagur í skólanum og við komum aftur, næsta dag, næsta líf, til að læra meira. Síðan, þegar sálin hefur náð ákveðnum þroska, tekur við næsti bekkur, næsta þroskastig, með nýjum viðfangsefnum og lærdómi (Lífssýn mín, bls 118).Erlan