Vetrarsólstöðugangan á Hamarinn í Hafnarfirði verður farin laugardaginn 22. des. kl. 12 á hádegi. Allir velkomnir.