Lífssýn mín
Álfar, dvergar, tröll, dísir, tívar, menn og meistarar eru meðal þess sem Erla Stefánsdóttir lýsir og segir frá í þessari einstöku bók. Erla rekur stuttlega lífshlaup sitt, lýsir efnisheimi, geðheimi, hugheimi, innsæisheimi, orkustöðvum manns og jarðar, þróuninni, meisturum og þroskaleiðum sálarinnar. Lífssýn Erlu á sér ekki hliðstæðu. Þessi bók er dýrgripur öllum þeim er láta sig andleg mál varða. Um 150 litmyndir prýða bókina.
Hægt er að kaupa bókina stjórn Lífssýnar.
Íslandsvættir og orkulínur
Huliðsheimakort Akureyrar
Lifssyn min: Lebenseinsichten der isländischen Elfenbeauftragten
Aus dem Isländischen von Hiltrud Gudmundsdottir. Als isländische Elfenbeauftragte – eine in der Welt einmalige Institution – ist Erla Stefansdottir weltweit bekannt geworden. Seit Kindheit hellsichtig, kann sie aber nicht nur von Elfen und Ortskräften berichten. In diesem Buch erzählt sie aus Ihrem Leben, von ihren Begegnungen in der Astralwelt, ihren Erfahrungen mit Heilgebeten und regt die Leser mit praktischen Übungen immer wieder an, die eigene Wahrnehmung zu erweitern, denn die Realität ist so viel umfassender und vielfältiger.
Erlas Elfengeschichten: Die »isländische Elfenbeauftragte« erzählt
Sie wurde als »Elfenbeauftragte« bezeichnet, was zwar kein offizieller Titel ist, aber es stimmt: Erla Stefánsdóttir ist hellsichtig und kann Naturwesen sehen. Sie hat auch verschiedentlich geholfen, wieder Frieden zu stiften zwischen den Menschen und Naturgeistern. Dieser unterhaltsame, gleichwohl zum Nachdenken anregende Band enthält skurrile und lustige, manchmal aber auch melancholische und anrührende Geschichten und Anekdoten aus einem an seltsamen Erlebnissen reichen Leben.
Umsagnir
“Bók Erlu finnst mér ein hin besta í þeim efnum. Það er stórfenglegur og undraverður heimur sem opnast manni í þessari bók. Áður hef ég ekki skyggnst um fegurri og ævintýralegri heima, þótt ég hafi gert mér far um það, að sjá nokkru lengra nefi mínu. Það hlýtur hver fagurkeri og myndlistarmaður að hrífast af allri þeirri fegurð sem hún dregur upp af þessum dásamlega heimi, sem er allflestum hulinn. Í hennar hugarheimi er allt þrungið af lífi og ljósi og jarðlífið stórkostlegur reynsluskóli.”Gunnlaugur Guðmundsson
“Das Buch (Schöne Einsichten in eine andere Welt) hat mir auf Anhieb gut gefallen und auch beim weiterlesen wurde ich nicht enttäuscht. Es enthält außer den interessanten Texten einer Hellsichtigen auch viele Zeichnungen der Autorin. Ein atmosphärisch sehr dichtes Buch, in dem es allerdings nicht nur um Elfen geht, sondern um eine Bewußtseinserweiterung im allgemeinen für alle spirituellen Menschen und solche die es werden wollen.”Natalie Steffman